English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

Ýmislegt

Hérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim. 

| 12 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Má ég strjúka að heiman?

má ég strjúka að heiman? mér leiðist svo heima

Nánar

| 14 ára Strákur | Skóli, Ýmislegt

Skattar 16 ára

Þarf að byrja að borga skatta á 16. ári eða þegar maður verður 16 ára?

Nánar

| 14 ára Stelpa | Ýmislegt

Hvað eru 14 ára með í laun

Ég er komin með vinnu fyrir sumarið og ég veit ekki hvað ég vill fá á klukkutíma hvað fá aðrir 14 krakkar á klukkutímana ?

Nánar

| 13 ára ára Stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Vill hætta í píanókennslu

þegar ég var lítil (2 bekk) spurði mamma mig hvort ég vildi spila á píanó og ég sagði já og í svona 4 bekk vildi ég hætta en mamma og...

Nánar

| 14 ára ára Stelpa | Heilsa og líðan, Ýmislegt

Brasilískt vax

Hæ ég verð 15 ára á þessu ári og mig langar roosaa mikið að fara í vax a neðan. er eitthvað aldurstakmark?   Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert...

Nánar

| 13 ára ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Ýmislegt

Vill ekki vinna

Mega foreldrar segja bara að ef ég vinn ekki þá fæ ég enga peninga svo ég get keypt mér eitthvað?

Nánar

| 12 ára Strákur | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Pabbi pirraður eftir skilnað

hæ er það alltílagi ef að pabbi minn sé miklu meiri pirraður og reiður síðan skilnaðin við stjúpmömmu minni.ég hef orðið mjög hræddur við hann þegar hann skammar mig hann...

Nánar

| 16 ára Stelpa | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Má ég flytja út og búa ein?

Má ég flytja út og búa ein? Er 16 ára og líður illa heima.  Ofangreint erindi barst til okkar en ekkert netfang var gefið upp þannig að ekki er hægt...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Ýmislegt

Borga ég skatta þegar ég verð 16 ára?

Ég er 14 ára að verða 15 í lok október sem þýðir að ég verð 16 ára næsta haust. Spurningin mín er hvort ég þurfi að borga fulla skatta með...

Nánar

| 13 ára Stelpa | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Pabbi brjálast eftir fótboltaleik

Þegar ég er búin að keppa í fótbolta og við vinnum 3-0, má pabbi manns þá brjálast og segja að þetta hafi verið ömurlegur leikur og bara hund-leiðinlegur leikur og...

Nánar

| 17 ára stelpa | Ýmislegt

Getum við leigt saman 17 ára?

hæ, mér og vinkonu minni langar að flytja að heiman og fara leigja saman. þegar við vorum að pæla í þessu þá fundum við ekki svar á netinu hvað aldurstakmarkið...

Nánar

| 16 ára Strákur | Ýmislegt

Upplýsingasíður

Ég veit ekki hvort það hefur verið sagt fólki frá þessari síðu, en það hefði kannski geta hjálpað mér/öðrum að hafa vitað um hana fyrr :3 btw er hægt að...

Nánar

| 13 ára strákur | Ýmislegt

Langar að vinna

Hæ, ég er 13 ára og mig langar að vinna. Ég bý í Reykjanesbæ og er búinn að leita forever að jobbi og finn bara að bera út hjá mogganum...

Nánar

| 7 ára ára stelpa | Ýmislegt

Langar í vinnu

Mig langar að fá vinnu þótt ég er 7 ára.

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Fjórhjól

hvað þarf maður að vera gamall til að meiga götuskrá og keyra fjórhjól td yamaha yfz 450 og hver er kostnaðurinn á bakvið það?

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Aldur til að kaupa bíl

Hvað þarf maður að vera gamall til eða kaupa sér bíl án þess að keyra hann?

Nánar

| 13 ára strákur | Ýmislegt

Vantar vinnu

Mig vantar vinnu. Hvar get ég sótt um vinnu?

Nánar

| 16 ára stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Foreldrar nota launin mín

Mega foreldrar mínir láta mig millifæra launin mín inná sig? Ég held að peningarnir séu notaðir til að borga reikninga, mat og svoleiðis eða allavega eitthvað af þeim.  Má þetta?...

Nánar

| 15 ára stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Sala eigna

Geta foreldrar bannað manni að selja eitthvað sem maður Á???

Nánar

| 12 ára stelpa | Fjölskylda, Ýmislegt

Mega foreldrar pína mann á æfingu?

Meiga foreldrar pína mann til að mæta á æfingu ef maður vill það ekki eða ef maður er meiddur? Eiga börn ekki að ráða sjálf hvort þau eru í einhverjum...

Nánar

| 13 ára strákur | Ýmislegt

Alþingi

Hvað þarf maður að vera gamall til þess að geta farið á Alþingi?

Nánar

| 15 ára strákur | Ýmislegt

Má lögreglan leita á mér?

Hefur lögreglan rétt á að leyta á mér og ef hún gerir það án mitt leyfi og ég ekki undir handtöku er þetta brot á friðhelgi minni og á ég...

Nánar

| 16 ára strákur | Ýmislegt

Skattur

Á ég að borga skatt og af hverju borgar maður skatt?

Nánar

| 12 ára Strákur | Ýmislegt

Heimabanki

Mega 12 ára krakkar eiga heimabanka?

Nánar

| 13 ára stelpa | Ýmislegt

Langar að verða forseti

Hææææ.... sko... mér langar að verða forseti og ráða öllu. Hvað þarf ég að vera orðin gömul til þess? :)

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Breyting á nafni

Ég gjörsamlega hata nafnið mitt.  Ég væri meira en sáttur ef ég gæti fengið að breyta því.

Nánar

| 15 ára stelpa | Ýmislegt

Við hvað má ég vinna?

Hæhæ! Ég er 15 á 16 ári og er að leita mér að vinnu en ég veit ekki hvert ég á að leita. Ég er að leita bara að hlutastarfi...

Nánar

| 17 ára strákur | Ýmislegt

Afgreiðsla áfengis

Hversu gamall þarf maður að vera til að afgreiða áfengi á bar?

Nánar

| 13 ára stelpa | Ýmislegt

Vinna með námi í grunnskóla

Ég verð 14 ára í ágúst og langar ofboðslega mikið að vinna með náminu og foreldrar mínir samþykkja það en ég veit ekki hvort það má og þá hvar það...

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Langar ekki að fara í unglingavinnuna

Mér langar ekki að vinna í sumar enn Foreldrar mínir vilja að èg fari að vinna , ég er bara 14 ára og finnst að ég ætti að ráða því...

Nánar

| 12 ára stelpa | Ýmislegt

Langar að vinna mér inn laun

Ég er á 13 ári og mig langar að vinna mér inn laun, ekki með því að þrífa húsið eða fara út með hundinn heldur alvöru vinnu! Sama hvort það...

Nánar

| 15 ára stelpa | Ýmislegt

Samráð við börn

Mér finst að það eigi að spyrja fyrst börnin í landinu hvort það megi gera þetta og hitt eins og t.d. að byggja hús þarna eða ekki, eða kjósa um...

Nánar

| 17 ára strákur | Ýmislegt

Búseta og barnavernd

Hvernig eru reglur um það að barnaverndarnefnd megi láta ólögráða einstakling (17 ára) fara út af heimilinu og hann látinn búa einn? Semsagt ekki hjá neinum heldur í nokkurskonar sjálfstæða...

Nánar

| 8 ára stelpa | Ýmislegt

Megum ekki lengur fara ein í sund

Hæ Við erum hér nokkrir krakkar í litlum bæ út á landi sem erum fædd 2002 og við förum oft í sund. Samkvæmt einhverjum lögum þá máttum við fara ein...

Nánar

| 14 ára stelpa | Ýmislegt

Framkoma verslunareigenda

Má reka mig úr búð ef ég er bara að skoða ? Eða labba á eftir mér og horfa á mig í hvert skipti sem ég skoða?

Nánar

| 14 ára stelpa | Ýmislegt

Nemendur passi fyrir kennara

Hey er leyfilegt að kennarar biðji nemendur sína um að passa börnin sín fyrir sig, eftir skóla td á kvöldin eða þegar þeir eru í annari vinnu?

Nánar

| 17 ára stelpa | Ýmislegt

Var nauðgað

Hvað get ég gert ef mér hefur verið nauðgað og vil ekki kæra og líður samt ílla og vil ekki segja mömmu og pabba ??

Nánar

| 15 ára strákur | Ýmislegt

Vinnutími

Hvað má ég vinna marga tíma á viku?

Nánar

| 17 ára strákur | Ýmislegt

Andlegt kynferðisofbeldi?

Mig vantar/langar að vita er til eitthvað sem heitir andlegt kynferðislegt ofbeldi?

Nánar

| 16 ára stelpa | Ýmislegt

Er svo ótrúlega feimin

hæhæ. heyrðu ég veit ekki hvort þetta eigi erindi hérna inn en allt í lagi að prófa :) Ég er semsagt 16 ára stelpa og var svona að spá í...

Nánar

| 15 ára strákur | Ýmislegt

Útivistartími

Ég veit að útivistartíminn segir að ég verði að vera kominn inn klukkan 22 á þessum tíma árs en hvernær má ég fara út aftur? Ég er að bera út...

Nánar

| 15 ára strákur | Ýmislegt

Frístundakort ÍTR og líkamsræktarstöðvar

Er ekki hægt að láta styrkinn frá ÍTR gilda til líkamsræktar í World Class, en þar er ég með árskort og það er mín íþróttaiðkun og mér finnst óréttlátt að fá...

Nánar

| 16 ára stelpa | Ýmislegt

Til útlanda án leyfis foreldra?

hæ, ég er 16 ára og mig langar að fara til útlanda þegar skólinn er búinn, þá aðallega bandaríkjanna. þarf ég að fá leyfi forledra?? Hafa þau rétt til að...

Nánar

| 15 ára strákur | Ýmislegt

Forsjárhyggja og foreldravald

Mér finnst að lögin eiga ekki að ráða hvenær maður fer heim til sín, það ætti bara að vera foreldrar sem ráða því og ef maður vill ekki vera hjálm...

Nánar

| 13 ára stelpa | Ýmislegt

Held að frændi minn sé hrifinn af mér

Já halló. Ég held að frændi minn sem er 16 ára, sé hrifinn af mér. Alltaf þegar ég kem til hans þá byrjar hann að faðma mig, horfa á mig...

Nánar

| 14 ára stelpa | Ýmislegt

Vina- og fjölskylduvandamál o.fl.

Hæhæ.  Ég er með nokkur vandamál sem ég vil endilega fá hjálp við. Hér koma þau: 1. Ég var að skipta um skóla nýlega og fara í nýjan, en núna...

Nánar

| 16 ára stelpa | Ýmislegt

Ferð til útlanda án foreldra

Ég er 16 ára stelpa og verð 17 í júlí á þessu ári... Mér og kærastanum mínum (hann er að verða 17 líka) langar svo til útlanda... Ef leyfi foreldra...

Nánar

| 14 ára stelpa | Ýmislegt

Hlutverk umboðsmanns

Getur umboðsmaður líka verið eins og svona "agent"?  Þannig að ef ég fæ umboðsmann þá getur hann verið eins og umboðsmenn frægafólksins? Eins og t.d. ef ég væri leikari og...

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Þetta er frjálst land. Mér líður eins og þræl.

Þetta er frjálst land.  Mér líður eins og þræl.  Þetta /%%$%#% alþingi er fáránlegt. NIÐUR MEÐ ALÞINGIÐ!  Það á ekki að stjórna öðrum.  Hættið að semja reglur fyrir utan boðorðin....

Nánar

| 13 ára stelpa | Ýmislegt

Alltaf að stelast

Hæhæ!!   Ég er 13 ára stelpa. Ég er alltaf að stelast til þess að gera eitthvað sem ég má ekki gera!  Ég ét nammi sem er til heima en það...

Nánar

| 16 ára strákur | Ýmislegt

Vinnutími á hóteli um helgar

Ég vinn í uppvaki á hóteli í miðbæ 101 og vinn á helgum frá 16 á daginn til 04-05 á nóttunum, má það?  Ég fæ 1050 á tíman!  Hvað mega...

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Barnaþrælkun?

Sko pabbi vill að ég fari að vinna í sumar en ég vill það ekki en hann ætlar að láta mig gera það. Er það ekki vinnuþrælkun eða barnaþrælkun eða...

Nánar

| 14 ára strákur | Ýmislegt

Barnasáttmálinn í skiljanlegri útgáfu

Ég óska eftir að barnasáttmálinn verði skrifaður á máli sem við sem eru ekki lögfræðingar eða einhvað þaðanaf verra skiljum!!! takk fyrir

Nánar

| 11 ára stelpa | Ýmislegt

Útivistartíminn

Mér finnst óréttlátt að sumir megi vera lengi úti, eins og til tíu. Kveðja Aníta

Nánar

| 16 ára stelpa | Ýmislegt

Það hlustar enginn á okkur

Börn eru beitt misrétti. Allir halda að krakkar séu heimskir og vitlausir, það hlustar enginn á okkur og öllum virðist sama. Það er ekki fyrr en við reynum að drepa...

Nánar

| 12 ára stelpa | Ýmislegt

Útivistartíminn: Fæðingarár eða afmælisdagur?

hæ.. þetta er kannski ekkert voðalega áríðandi en mig vantar að vita hvernig útivistartíminn er... fer hann eftir fæðingarári eða afmælisdegi. því ég á afmæli svo seint á árinu og...

Nánar

| 14 ára stelpa | Ýmislegt

Of gömul fyrir námskeið - of ung til að vinna!

Af hverju ætli maður fái ekki jafnmörg verkefni og þegar maður var yngri?  Þá var maður vanur að fara á ýmis námskeið en núna (aðalega á sumrin) gefst manni ekkert...

Nánar

| 16 ára stelpa | Ýmislegt

Um lögheimilisbreytingu

Eru til lög sem að skilda börn undir lögaldri til að hafa lögheimili hjá foreldrum sínum? Er t.d. ekki hægt fyrir 16 ára ungling á leið í framhaldsskóla í öðru...

Nánar