English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

Vinir og félagslíf

Hérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim. 

| 12 ára Stúlka | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd

Má kyssa strák 12 ára

Má kissa strák eða fara í sleik við einhvern strák á aldrinum 12?

Nánar

| ára Vil ekki segja | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Besta vinkona sagði frá nauðgun

Besta vinkona sagði mér fyrir nokkrum mánuðum að henni hefði verið nauðgað en eg spurði ekki út í það þanig eg veit ekki neit hvað gerðist og ég veit ekki...

Nánar

| 12 ára Stelpa | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd

Langar að eignast kærasta

Mér lanngar rosalega til að eignast kærasta. Ég er skotin í einum strák í bekknum mínum en ég veit ekki hvort honum líkar við mig og eg þori ekki að...

Nánar

| 12 ára Stelpa | Vinir og félagslíf

Ég og vinkona mín lentum í rifrildi

vinkona mín og ég lentum í smá rifrildi. við fórum til skólastjórans að reyna laga þetta því við töluðum ekki við hvor aðra. þegar við vorum þar sagði hún markt...

Nánar

| 14 ára stelpa | Vinir og félagslíf, Heilsa og líðan

Vinkonu líður mjög illa

Þetta erindi hefur verið stytt af umboðsmanni barna. Það er þessi stelpa í skólanum mínum sem að ég hef alltaf þekkt sem skemmtilegu, hressu og glöðu stelpuna en nýlega hef...

Nánar

| 12 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinkonur í fýlu

Mér líður skringilega því að vinkonur mínar eru í fýlu í við hvor aðra og ég get ekki leikið við báðar í einu. Þær kalla hvora aðra hálfvita og margt...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Líður hræðilega og finnst eins allir hati mig

Mér líður alveg hræðilega. Mér finnst eins og ég sé bara fyrir öllum og allir hati mig. Ég á enga vini í skólanum, er lögð í einelti og líður alveg...

Nánar

| 11 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Feimin en langar að kynnast stelpu

Ég er 11 ára stelpa og á fáa vini og er rosalega feimin. Mér langar rosalega til að kynnast einni stelpu sem er 1 ári yngri en ég. Ég hef...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Besta vinkonan hætt að tala við mig

Hæ, hæ ég er 13 ára stelpa sem á við eitt vandamál að stríða. Vinkona mín sem var besta vinkona mín er hætt alveg að tala við mig hún hringir...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Vinir og félagslíf

Vinsældir

Ég hef allt mitt líf verið óvinsæl, en núna allt í einu eru vinsælu krakkarnir farnir að segja að ég sé geðveikt skemmtileg og eru farnir að spyrja eftir mér. ...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinalaus II

Ég sendi bréf um dagin og svarið hjálpaði mér mjög lítið. Ég vil ekki tala um það við foreldra mína að ég eigi enga vini og engin vilji vera með...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinalaus

Ég bý á littlum stað og á ekki marga vini ég hef verið llögð í einelti og veit um fleiri í skólanum sem eru lagðr í einelti en mér líður...

Nánar

| 15 ára strákur | Vinir og félagslíf

Tölvuleikir og kvikmyndir

það er fáránlegt að það séu lög sem banna aðgang að leikjum og bíómyndum þar sem það sé búið að loka kvikmynda og tölvuleikjaeftirliti ríkisins. núna ráða kvkmyndahús og evrópsk...

Nánar

| 11 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinkonur eða óvinkonur?

Það er soldið skrítið með vinkonur mínar í bekknum. Sko í dag erum við kannski vinkonur en á morgun erum við mestu óvinkonur í heimi. Það er bara alltaf eitthvað...

Nánar

| 12 ára strákur | Vinir og félagslíf

Mig vantar svo vini!

Ég er hérna 12 ára strákur sem geri nú bara ekkert annað en að vera í tölvu, það er mitt áhugamál, ég á aðeins eina vinkonu ef ég tel þá...

Nánar

| 15 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Á ég að segja frá afbroti vinkonu?

Vinkona mín og aðrir krakkar brutust inní nokkra skóla ... Á ég að kjafta frá eða á ég að vera besta vinkona og segja engum eins og hún bað mig um??

Nánar

| 12 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinkonuvandamál

Ég á vinkonu sem á aðra vinkonu, eða í raun ekki vinkona heldur svona stelpa sem hangir utan í henni allan daginn, og ef ég ætla að reyna að tala...

Nánar

| 14 ára stlepa | Vinir og félagslíf

Vinkona mín baktalar mig

Mér finnst svolítið leiðinlegt að ein vinkona mín, eða eiginlega er allveg rosalega skemmtileg og góð við mig en um leið og ég er farin frá henni fer hún að...

Nánar

| 12 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Varaskeifa

Það er alveg svakalega skrýtið, en mér finnst eins og vinir mínir noti mig sem auka hlið á öllu lífinu! Þeir eru með mér þegar að allir hinir eru í...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Ný stelpa í skólann

Hvað á maður að gera ef maður á bestu vinkonu en svo kemur ný stelpa í skólann og reynir að taka hana frá manni en samt erum við ennþá bestu...

Nánar

| 13 ára strákur | Vinir og félagslíf

Vinur minn lýgur

Ég á einn besta vin en hann leikur við alla en svo lýgur hann að mér og öllum hinum vinum hans. Á ég að segja öllum eða bara láta það...

Nánar

| 12 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinskapur og vinsældir

Mér líður ekki svo vel í skólanum. Ég er ekki vinsæl og mér finnst eins og vinsælu krakkarnir fyrirlíti mig!  Vinsælu sem verða líka allt í einu rosalega góðir við mann...

Nánar

| 12 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Mér líður alveg hræðilega!

Mér líður alveg hræðilega!  Stundum langar mig bara til þess að drepast og koma aldrei aftur!  Mér líður t.d. ekki vel í skólanum, vinkonur mínar eru ekki alveg eins og...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinavandamál

Ég var að pæla...maður sér soldið mikið að svona vina vandamálum.  Getur maður kannski sótt um t.d. bara send þér (Umboðsmaður Barna) kannski tölvupóst og gefið upp kennitölu svo að...

Nánar

| 14 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Einmanna í útlöndum

Hæ ég bý ekki á íslandi en er þó íslensk, ég er búin að vera hérna í í 4-5 mánuði og mér gengur ekki alltof vel í skóla þar sem...

Nánar

| 14 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Ráðgjöf vegna "vinavandamáls"

Heyrðu má maður hringja í 1717 ef maður er með vina vandamál sem er svolítið langt (of langt til að skrifa hér) og hvert get ég hringt og fengið svörin...

Nánar

| 15 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Áhyggjur af vinkonu sem er með eldri strákum

Vinkona mín er byruð að sofa hjá miklu eldri strákum sem hún kynntist á netinu. Hún er bara 15 ára (strákarnir eru svona í kringum 20).  En hvað á ég...

Nánar

| 12 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Ekkert sætir eru skotnir í mér

Hjálp! Bara strákar sem mér finnst ekkert sætir eru skotnir í mér og strákurinn sem ég er skotin í man einu sinni ekki nafnið mitt:S  Hvað á ég að gera:S

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinkona mín vill ekki sjá mig - líður illa

Hæj kæri umboðsmaður barna. Ég lenti í rifrildi við bestu vinkonu mína sem að er búið að standa í næstum heilt ár. Ég þori hreinlega ekki að fara´til hennar og...

Nánar

| 13 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Langar að eignast vini og verða vinsæl

ég er oftast ein alla daga og ég er svakalega einmana ég veit ekkert hvað ég á að gera. ég og vinkona mín vorum að rífast og núna er hún...

Nánar

| 9 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Rosalega skotin í strák

Ég er 9 ára stelpa sem er rosalega skotin í strák og mig langar helst að kyssa hann hvað á ég að gera???????????

Nánar

| 11 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinkona beitt ofbeldi heima??

Ég á mjög skemmtilega vinkonu sem er 10 ára en þegar við vorum í pleimó heima hjá henni þá vildi hún alltaf að pabbinn væri vondur við börnin... ég vildi...

Nánar

| 11 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Vinkonuvandamál

Hæ ég á vinkonu sem er alltaf að segjast hata aðra vinkonu mína og ég vil ekki að þær séu ósáttar. Hvernig get ég lagað það... ?

Nánar

| 14 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Baktal og samviskubit

Hæhæ. Ég er í vandræðum vegna þess að ég er með svo mikið samviskubit að mig langar ekki að mæta í skólann lengur. Ég baktalaði eina stelpu í skólanum og...

Nánar

| 14 ára stelpa | Vinir og félagslíf

Félagsmiðstöð lögð niður

jahérna... ég bý fyrir austan og það er ekkert félagslíf þar sem ég bý.. :S  það á að leggja niður félagsmiðstöðinni okkar ZION.. og það er verið að pæla í...

Nánar