English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

Vímuefni

Hérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim. 

| vil ekki segja ára vil ekki segja | Fjölskylda, Vímuefni

Mega foreldrar reka mig að heiman

hæ, mega foreldrar mínir reka mig af heiman því þau fréttu að ég reykti gras bara einu sinni samt?

Nánar

| ára Vil ekki segja | Vímuefni

Trúnaður heilbrigðisstarfsfólks við börn

Umboðsmanni barna barst fyrirspurn um hvort læknar eða heilbrigðisstarfsmenn megi segja foreldrum frá því ef þeir komast að því að barn hafi verið að neyta vímuefna. Ekkert netfang fylgdi fyrirspurninni...

Nánar

| 17 ára strákur | Skóli, Vímuefni

Áfengismælar og böll

Hæ. Ég var að pæla í því þegar krakkar eru látnir blása í áfengismæli áður en þeir fara á ball í framhaldsskóla. Má láta alla blása? Má segja að ef...

Nánar

| 16 ára stelpa | Vímuefni

Getur pabbi neytt mig í meðferð?

Getur pabbi minn neytt mig í meðferð? Hann er sannfærður um það að ég sé orðin háð grasi en ég er það alls ekki og reyki það mér bara til...

Nánar

| 15 ára strákur | Vímuefni

Vinir í dópi

Hallo... Skommm... vinir mínir eru byrjaðir að dópa og prófa allskonar efni.  Svo þekki ég gaura sem eru handrukkarar....  Vinír mínir eru stundum að biðja mig að gera hluti fyrir...

Nánar