English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

Heilsa og líðan

Hérna er safn fyrirspurna frá börnum til umboðsmanns barna og svör við þeim. 

| ára Stúlka | Heilsa og líðan

Leið og stressuð

Ég er mjög leið og er alltaf stressuð hvað á ég að gera

Nánar

| 13 ára Stúlka | Heilsa og líðan

Brjóstastærð og vöxtur

Umboðsmaður barna fékk eftirfarandi erindi í gegnum þessa síðu. Ekkert netfang fylgdi og því er  svarið við þessu erindi birt hér. Hæ, ég er búin að vera lesa hér inná þessari...

Nánar

| 13 ára Stúlka | Heilsa og líðan

Áhyggjur af brjóstastærð

Umboðsmaður barna fékk eftirfarandi erindi í gegnum þessa síðu. Ekkert netfang fylgdi og því er  svarið við þessu erindi birt hér. Spurningin hefur verið stytt.    Hæ, Ég er ekki með...

Nánar

| ára Stúlka | Heilsa og líðan

Blæðingar og slím í brók

Umboðsmaður barna fékk fyrirspurn um slím sem kemur frá leggöngum og að viðkomandi þurfi að skipta oft um nærbuxur á dag vegna þess. Spurt var hvort það sé tenging á...

Nánar

| ára Stúlka | Heilsa og líðan

Er ekki komin með nein brjóst

Hér eru svipaðar spurningar sem við höfum fengið vegna áhyggja af brjóstastærð. Við svörum þeim því öllum í einu.  1) Ég er ekki með nein brjóst, og allar vinkonur mínar...

Nánar

| 15 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Heimilisvandamál - slæm samskipti við móður

Umboðsmaður barna fékk spurningu um daginn þar sem ekkert netfang fylgdi og er því svarið birt hér. Í spurningunni kemur fram að viðkomandi hafi ekki talað við foreldri sitt í...

Nánar

| 12 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Er beitt/ur líkamlegu og andlegu ofbeldi heima

Umboðsmaður barna fékk erindi í gegnum þessa síðu þar spyrjandinn lýsir að hann hafi orðið fyrir bæði líkamlegu og nú andlegu ofbeldi í fjölskyldunni.  Ekkert netfang fylgdi og því er ...

Nánar

| ára Vil ekki segja | Heilsa og líðan

Spurt um hæð og þyngd

Eftirfarandi spurningu fengum við af síðunni um heilsu og líðan: Er í lagi að vera 168 cm og 76 kg?  Ekkert netfang fylgdi með og er svarið því birt hér. 

Nánar

| ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Hvernig er hægt að líða betur heima?

Umboðsmaður barna fékk spurningu um hvernig manni getur liðið betur heima hjá sér án þess að tala við foreldra um það. Ekkert netfang fylgdi með spurningunni þannig að svarið er...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Spurt um hæð og þyngd

Er eðlilegt að vera 175cm og vera 78kg en er samt á 7 æfingum í viku og er rosa hraust og allt en er samt svona þung

Nánar

| 12 ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Má ég strjúka að heiman?

má ég strjúka að heiman? mér leiðist svo heima

Nánar

| 15 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Rauðar bólur á geirvörtum

Hæ. Ég er með litlar rauðar bólur á gervörtunum og veit ekkert hvað þetta er ? Gæti þetta verið ofnæmi eða eitthvað ?

Nánar

| ára Vil ekki segja | Vinir og félagslíf, Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Besta vinkona sagði frá nauðgun

Besta vinkona sagði mér fyrir nokkrum mánuðum að henni hefði verið nauðgað en eg spurði ekki út í það þanig eg veit ekki neit hvað gerðist og ég veit ekki...

Nánar

| 14 ára ára Stelpa | Heilsa og líðan, Ýmislegt

Brasilískt vax

Hæ ég verð 15 ára á þessu ári og mig langar roosaa mikið að fara í vax a neðan. er eitthvað aldurstakmark?   Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert...

Nánar

| ára Vil ekki segja | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Foreldrar öskra og hóta

Mamma og pabbi eru alltaf að öskra á mig og hóta mér [...]  mér finnst ég aldrei vera nógu góð í neinu því þau brjóta mig svo mikið niður. 

Nánar

| 12 ára Strákur | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Pabbi pirraður eftir skilnað

hæ er það alltílagi ef að pabbi minn sé miklu meiri pirraður og reiður síðan skilnaðin við stjúpmömmu minni.ég hef orðið mjög hræddur við hann þegar hann skammar mig hann...

Nánar

| 12 ára ára Strákur | Skóli, Heilsa og líðan

Sturta í skólasundi

það var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera...

Nánar

| 16 ára Stelpa | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Má ég flytja út og búa ein?

Má ég flytja út og búa ein? Er 16 ára og líður illa heima.  Ofangreint erindi barst til okkar en ekkert netfang var gefið upp þannig að ekki er hægt...

Nánar

| 16 ára Vil ekki segja | Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Er ólöglegt fyrir 21 árs að vera með 16 ára?

Spurning barst til umboðsmanns barna varðandi hvort ólöglegt væri að 21 árs strákur væri með 16 ára stelpu.  Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér

Nánar

| 13 ára Stelpa | Fjölskylda, Heilsa og líðan, Ýmislegt

Pabbi brjálast eftir fótboltaleik

Þegar ég er búin að keppa í fótbolta og við vinnum 3-0, má pabbi manns þá brjálast og segja að þetta hafi verið ömurlegur leikur og bara hund-leiðinlegur leikur og...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Fjólublár litur á geirvörtum

hæhæ ég er 14 ára stelpa og ég er með eiginlega fjólubláar geirvörtur og ég veit ekki hvort þetta sé því ég er á kynþroska eða hvort þetta verði svona...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Bólur á baki og hnakka

Hæ, ég er 14 ára gömul og ég veit að á þessum aldri fáum við bólur og svona en ég er mjög dugleg að þrífa andlitið og er ekki með...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Útbrot og kláði við rakstur

Ég var að raka mig í fyrsta skiptið undir höndunum og á kynfærum í gær. Þegar ég vaknaðí var ég komin með útbrot og klæjar mjög mikið. Hvað á ég...

Nánar

| 14 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Er þyngdin mín í lagi?

Hæ ég er 14 ára, 1.63 cm á hæð og 47 kg. Allar vinkonur mínar eru bara á svipaðri hæð og ég en þær eru 55 til svona 65 kg...

Nánar

| 13 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Erfiðir foreldrar - þunglyndi

Er það í lagi að foreldri beiti manni ofbeldi og öskrar á mann stanslaust og einnig tekur af manni síman . Held líka að ég sé að verða þunglynd, ég...

Nánar

| 13 ára ára stelpa | Heilsa og líðan

Ekki komin með nein brjóst.

Hvernig veit maður að maður sé seinþroska. Ég er 13 ára og eg er ekki komin með brjóst né neitt.

Nánar

| 14 ára Stelpa | Heilsa og líðan

Tilfinningaleysi

Þann 13. nóvember barst umboðsmanni barna erindi í gegnum barn.is. Erindið er frá 14 ára stelpu sem spyr út í tilfinningar og tilfinningaleysi, t.d. þegar hún fær góðar eða slæmar...

Nánar

| 16 ára stelpa | Kynlíf og sambönd, Heilsa og líðan

Pillan og sýklalyf

Hefur lyfið selexid áhrif á virkni pillunnar?

Nánar

| 15 ára strákur | Heilsa og líðan

Ein í fóstureyðingu 15 ára?

Má stelpa sem er alveg að verða 15 ára fara í fóstureyðingu án þess að foreldrar viti af því?

Nánar

| 16 ára strákur | Heilsa og líðan

Kláði

Ég er 16 ára strákur og mér klæjar hrikalega oft á pungnum en mest á kvöldin. Síðan sagði mamma að það væri örugglega sveppir á rökunni mínni sem ég raka...

Nánar

| 14 ára stelpa | Vinir og félagslíf, Heilsa og líðan

Vinkonu líður mjög illa

Þetta erindi hefur verið stytt af umboðsmanni barna. Það er þessi stelpa í skólanum mínum sem að ég hef alltaf þekkt sem skemmtilegu, hressu og glöðu stelpuna en nýlega hef...

Nánar

| 13 ára stelpa | Heilsa og líðan

Mér líður eins og fitubollu

Er ekki ánægð með sjálfan mig!!!! Mér líður illa. Stelpurnar í bekknum mínum eru svo grannar að það er ekki eðlilegt. Ég er svoldið breið en ekki svo! Mér líður...

Nánar

| 14 ára stelpa | Heilsa og líðan

Er offita arfgeng?

Ég er að pæla getur maður erft offitu?? æjjh það er sko þannig að mama mín er alltof þung, pabbi minn líka, móðuramma mín var þannig, systur mömmu og systurdætur...

Nánar

| 12 ára stelpa | Heilsa og líðan

Líður mjög illa

Hæ, mér líður eins og allir hati mig og stundum langar mig bara að deyja þetta er ömurlegt t.d um daginn var ég send kl 6 og fékk ekkert að...

Nánar

| 12 ára stelpa | Heilsa og líðan

Átröskun og hegðunarvandamál

Ég var að spá í hvort það væri staður fyrir krakka á mínum aldri til að vinna í vandamálum eins og átröskunum eða hegðunarvandamálum?

Nánar

| 16 ára strákur | Heilsa og líðan

Umskurður drengja

Mega foreldrar á Íslendi ákveða þegar maður er lítið barn og hefur ekkert vit að umskera mann? Hvað svo ef manni líkar það ekki þegar maður er eldri? Mega foreldar...

Nánar

| 15 ára stelpa | Heilsa og líðan

Brjóst

Brjóstastækkun hæj, gera brjóst hætt að stækka á aldrinum 15? ég er mjög seinþroska t.d. byrjaði ég ekki á túr fyrr en í fyrra og brjóstin byrjuðu að stækka bara...

Nánar

| 16 ára strákur | Fjölskylda, Heilsa og líðan

Foreldrar mínir skipa mér að borða

Ég er orðinn 78 kg og 179 cm á hæð. Mig langar ekki að vera svona þungur. Ég er smá fitu á ákveðnum stöðum á líkamanum sem ég vil losna...

Nánar

| 13 ára stelpa | Heilsa og líðan

Sorgmædd eftir að hafa misst gæludýrið

hæ, hæ ég var að missa stökkmúsina mína í fyrradag og ég held alltaf að ég sé búin að jafna mig en svo byrja ég bara allt í einu að...

Nánar

| 15 ára strákur | Heilsa og líðan

Þyngd

Góðan dag. Ég er ad spá hvað er meðalþyngd 13-18 ? Ég er 67,5 kg og margir tejla mig feitan, vonandi fæ ég svar a næstunni.

Nánar

| 13 ára strákur | Heilsa og líðan

Erfitt skap

Ég á í erfileikum með að stjórna skapinu. Getur þú hjálpað mér?

Nánar

| 13 ára strákur | Heilsa og líðan

Grátur í jarðarförum

Í jarðaför afa míns grét ég og grét en hjá frænku minni grét ég ekki neitt. AFHVERJU???? :S

Nánar

| 16 ára strákur | Heilsa og líðan

Þarf ég geðlækni eða sálfræðing?

ATH. Þetta bréf hefur verið stytt af umboðsmanni barna hæ ég veit ekki hvort að þetta sé rétta síðan en ég vildi spyrja hvort að ég þurfi að sjá geðlækni...

Nánar

| 14 ára stelpa | Heilsa og líðan

Svitna og roðna mikið

Hæ. Ég er 14ára stelpa á höfuðborgarsvæðinu og vil spyrja nokkurra spurninga. Ég svitna mjög mikið, svo mikið að það kemur blettur.  En það er bara í skólanum en ekki...

Nánar

| 13 ára stelpa | Heilsa og líðan

Svitna mikið í skólanum

Ég er mjög pirruð útaf þessu .. en það er að ég svitna  alltaf rosalega í skólanum og það kemur stór blettur, en heima svitna ég ekkert.  Af hverju er...

Nánar

| 11 ára stelpa | Heilsa og líðan

Sálrænir og félagslegir erfiðleikar og vannæring

Þetta bréf hefur verið stytt af umboðsmanni barna  Hæ skólinn er hræðilegur!!!! Ég er í skóla út á landi og það er einhver samkennsla sem er hræðileg. Mér líður einfaldlega...

Nánar

| 13 ára stelpa | Heilsa og líðan

Langar að vera fullkomin og sæt

Hæjj, frábær síða hjá ykkur!  En hérna ég er 13 ára stelpa og mér finnst ég alveg rosalega feit!!! Ég er kannski ekkert eitthvað feit en mig langar svo að...

Nánar

| 13 ára stelpa | Heilsa og líðan

Ég gjörsamlega hata lífið

Ég.. gjörsamlega hata lífið.. ég á bara eitt sem ég elska og það er vinur minn..  Ég get ekki sagt vini mínum hvað er að.. mér líður þokkalega illa útaf...

Nánar

| 14 ára stelpa | Heilsa og líðan

Samkynhneigð??

Hææ ég er bara að velta fyrir mér er maður samkynheigður ef að manni fynnst flott á konum af hafa brjóst??="/ "

Nánar

| 13 ára stelpa | Heilsa og líðan

Er frekar þybbin og vil ekki fara í skólasund

Halló...ég er frekar þybbin stelpa...og ég bara vil alls ekki fara í skólasund og skrópa í hvern einasta tíma. Verð ég virkilega að fara í skólasund? Allar stelpur í skolanum...

Nánar