Spurt og svarað

Hér getur þú spurt umboðsmann barna um réttindi og skyldur, hvað má og hvað má ekki. Þú getur líka beðið um leiðbeiningar um hvert er best að leita eftir aðstoð eða meiri upplýsingum.

Þú getur líka skoðað spurningar sem aðrir hafa sent og svör umboðsmanns barna við þeim. Þeir sem vilja ekki að erindi þeirra sé birt á vefnum geta fengið persónuleg svör ef þeir senda tölvupóstfang með.

Lesa meira