English Danish Russian Thai Polish

Spurt og svarað

| 12 ára Strákur | Skóli

Hár í skólamat

Má vera hár í skólamatnum

Hæ.

Takk fyrir póstinn. Nei auðvitað á ekki að vera hár í skólamatnum, ég held að það vilji enginn. Ef það hefur gerst þá er mikilvægt að láta vita af því, þannig að skólinn geti kannað hvort það þurfi eitthvað að skoða hreinlætið í mötuneytinu.

Hafðu það gott og Gleðileg jól!

Kær kveðja frá skrifstofu umboðsmanns barna

Flokkur: Skóli