English Danish Russian Thai Polish

Réttindi og ráðgjöf

Réttindi og ráðgjöf

Veit Ekki

Hver er réttur þinn?

Á síðunum hér undir er að finna upplýsingar um réttindi og skyldur barna, ábyrgð hinna fullorðnu, lög og helstu reglur sem gilda í málaflokknum og tengla á heimasíður samtaka og stofnana sem fást við málaflokkinn og geta því veitt ráðgjöf og leiðbeint fólki áfram í þeim tilgangi að ná fram rétti barna.

Það má segja að hagsmunamál barna snerti öll svið samfélagsins. Hér hefur efninu samt verið skipt niður á nokkra málaflokka:

Vantar þig svör?  Sendu þá fyrirspurn hér.