Réttindi og ráðgjöf

Á síðunum hér undir er að finna upplýsingar um réttindi og skyldur barna, ábyrgð hinna fullorðnu, lög og helstu reglur sem gilda í ýmsum málaflokknum. Ef þig vantar aðstoð er líka bent á hverjir geta helst hjálpað þér. 

Helstu málaflokkarnir eru erfiðleikar í skólanum, skilnaður eða sambúðarslit foreldra, kynheilbrigði, fjármál, vímuefni, vinna, barnavernd og afbrot.

Lesa meira