Ráðgjafarhópur

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hefur það hlutverk að vera ráðgefandi aðili fyrir embættið um þau málefni sem brenna á börnum og ungmennum í íslensku samfélagi. Í hópnum eru unglingar á aldrinum 13 til 18 ára.

Hópurinn getur komið með tillögur að verkefnum eða málefnum sem hópurinn telur að umboðsmaður þyrfti að huga að.

Lesa meira