Hvenær má ég hvað?

Eftir því sem börn eldast og þroskast mega þau hafa meiri áhrif á eigið líf en auk þess eykst ábyrgð þeirra. Hér er upptalning á almennum réttindum barna frá fæðingu til 18 ára aldurs. 

Stigvaxandi réttindum fylgir þó alltaf aukin ábyrgð. Hérna er líka listi þar sem sagt er frá þeim réttindum sem börn öðlast þegar þau verða 6, 10, 12, 13, 15, 16, 17 og 18 ára.

Lesa meira