English Danish Russian Thai Polish

Hvað finnst þér?

Umboðsmaður barna vill vita hvað börn og unglingar eru að hugsa, hvernig þeim líður og hvað þeim finnst um ýmsa hluti sem snerta þau og umhverfi þeirra.

Það er því mikilvægt að börn og unglingar láti vita hvað þarf að laga í samfélaginu til þess að öll börn geti notið réttinda sinna.