Fréttir: september 2022

Fyrirsagnalisti

28. september 2022 : Málþing um börn fanga

Umboðsmaður barna boðar til fundar í samvinnu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, mánudaginn 3. október nk. kl. 15:00. 

26. september 2022 : Gjaldtaka í strætisvögnum fyrir börn

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til stjórnar Strætó BS. og borgarstjóra Reykjavíkurborgar vegna hækkunar á gjaldskrá ungmenna og gjaldfrelsi barna á grunnskólaaldri í strætó. 

23. september 2022 : Ráðstefna og ársfundur umboðsmanna í Evrópu

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) héldu sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Hörpu í Reykjavík dagana 19.-21. september sl. 

16. september 2022 : Umboðsmenn barna í Evrópu með ráðstefnu í Reykjavík

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) munu halda sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Reykjavík.

14. september 2022 : Bið barna eftir þjónustu - fréttatilkynning

 Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir upplýsingaöflun um fjölda barna sem bíða eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica